Skaupið 2006/2007
Áramótaskaupið 2006/2007 var frábært, líklega það besta í áratugi. Ég hló frá upphafi til enda. Fremstur á meðal jafningja var "Saga Boutique" brandarinn, sem var hreint út sagt óborganlegur.
Röflað ofan í tebollann
Áramótaskaupið 2006/2007 var frábært, líklega það besta í áratugi. Ég hló frá upphafi til enda. Fremstur á meðal jafningja var "Saga Boutique" brandarinn, sem var hreint út sagt óborganlegur.
1 ummæli:
Sammála. Hrikalega fyndið skaup - ég er enn hlæjandi að því. Mörg góð atriði, t.d. Baugsmyndin og samskipti formanna Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks við fráfarandi her.
Skrifa ummæli