18. jan. 2007

Nafnlaus á netinu

Ég var í hádegisviðtali á Stöð 2 í dag og ræddi um þá kunnáttu sem er nauðsynleg til að vera nafnlaus á netinu, sem ég hef áður minnst á í pistlinum IP-tölur og listin að fela sig. Í kvöld var svo frétt á Stöð 2 um tengt mál, þar sem hlutar úr þessu viðtali voru notaðir.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

....kallinn fleöttur í viðtalinu. Þú ert orðinn ótrúlega smooth, ekkert hik, og satt best að segja fannst mér fréttakonan vera í skugganum af þér;)