Hvað felst í vandamálinu "P vs. NP"?
Það var nýlega birt grein eftir mig á Vísindavef Háskóla Íslands:
- Hvernig er hægt að verjast tölvuveirum og öðrum hættum á netinu?
- Hver er munurinn á veirum og ormum í tölvum?
- Hvernig fer veiruvarnarforrit að því að þekkja tölvuveirur?
- Hvað er og hvernig verkar dulkóðun?
- Hvað er UNIX?
Allt einkar skemmtileg viðfangsefni svo ég segi nú sjálfur frá.