6. júl. 2008

Hvað felst í vandamálinu "P vs. NP"?

Það var nýlega birt grein eftir mig á Vísindavef Háskóla Íslands:

Hún er gefin út 23.06.2008 en það er orðið dálítið síðan að ég skrifaði hana. Áður hafa verið birtar:
og að lokum veitti ég ráðgjöf við:
Allt einkar skemmtileg viðfangsefni svo ég segi nú sjálfur frá.