21. jan. 2007

Night at the Museum

Gamanmyndin Night at the Museum er þokkaleg skemmtun. Sagan ristir ekki djúpt en tæknibrellur eru notaðar á skemmtilegan hátt til að búa til fyndnar aðstæður og styðja við brandarana. Margir þekktir gamanleikarar leika í þessari mynd og skila sínu prýðilega. Góð kvöldskemmtun.

Fær 6/10 í einkunn.

Engin ummæli: