28. jan. 2007

Hoodwinked!

Teiknimyndin Hoodwinked! fjallar um Rauðhettu og úlfinn og nútímaævintýri þeirra. Þetta er stórskemmtileg mynd þar sem sagan er sögð frá mörgum sjónarhornum og söguþræðirnir spinnast skemmtilega saman. Þetta er varla mynd fyrir börn, hún er eiginlega of flókin fyrir yngri áhorfendur. Fínasta skemmtun.

Fær 7/10 í einkunn.

Engin ummæli: