Around the World in 80 Days og The Bone Collector
Kvikmyndin Around the World in 80 Days er ansi þunn gamanmynd í anda Jackie Chan, sem leikur annað aðalhlutverkið. Aðdáendur hans hafa eflaust gaman af þessari mynd.
Fær 1/10 í einkunn.
Glæparannsóknamyndin The Bone Collector er ekki alvitlaus en söguþráðurinn er fremur fyrirsjáanlegur og þunnur og persónurnar klisjukenndar og ósannfærandi þótt myndin sé stjörnum prýdd. Myndi frekar horfa á CSI (Las Vegas, Miami, New York).
Fær 5/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli