10. sep. 2006

Forrit, 2. hluti: Vefsjár

Það eru til fleiri vefsjár heldur en Internet Explorer og allar eru þær betri og öruggari. Fyrir sumar er til stórt safn viðbóta (t.d. Firefox), aðrar koma með öllu sem þarf til netnotkunar (t.d. Opera) eða þær leggja áherslu á öryggi (t.d. Netscape). Allar bjóða upp á flipa þannig að hægt er að vera með margar vefsíður opnar í sama glugganum (nema auðvitað Internet Explorer) og engin styður hið hættulega ActiveX (nema auðvitað Internet Explorer):

Windows:

Internet Explorer Stórhættuleg.
FirefoxÖflug og skemmtileg.
OperaFullt af möguleikum.
NetscapeÖryggi í fyrirrúmi.
Mac OS X:
SafariSjálfgefna vefsjáin í Mac OS X.
Firefox Öflug og skemmtileg.
OperaFullt af möguleikum.
Linux:
FirefoxÖflug og skemmtileg.
Opera Fullt af möguleikum.
Konqueror Sjálfgefna vefsjáin í KDE.
EpiphanySjálfgefna vefsjáin í GNOME.

Engin ummæli: