Ape Escape 3
Tölvuleikurinn Ape Escape 3 (PS2) er allt að því ávanabindandi og endist nokkuð vel þótt að hann sé tiltölulega einfaldur að allri gerð. Spilunin snýst einfaldlega um að veiða apa og þrautirnar eru ekki erfiðar, enda leikurinn miðaður við yngri aldurshópa.
Fær 7/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli