13. sep. 2006

Uppfærsla á QuickTime (7.1.3)

QuickTime hefur verið uppfært í útgáfu 7.1.3. Samhliða nýju útgáfunni hefur Apple gefið út viðvörun þar sem þessi nýja útgáfa lagar nokkra öryggisgalla.

Nýjustu útgáfuna má sækja beint frá Apple (veljið QuickTime án iTunes nema ætlunin sé að uppfæra iTunes líka) en einnig má uppfæra nýlegar útgáfur með því að smella á "Help : Update Existing Software..." og fylgja leiðbeiningunum.

Engin ummæli: