17. mar. 2007

YouTube (nr. 2)

Finnar eru ekki svo ólíkir Íslendingum (fyrir utan saunaáráttu Finna), allavega ef marka má The Helsinki Complaints Choir. Í miðju laginu er gert stórskemmtilegt grín að Nokia og ofnotkun á farsímum.

"Kvartanakórar" eru reyndar alþjóðlegt fyrirbrigði. Sá finnski er langbestur og The Canadian Complaints Choir er líka mjög góður.

Engin ummæli: