21. mar. 2007

Uppfærsla á Firefox (2.0.0.3)

Firefox vefsjáin hefur verið uppfærð í útgáfu 2.0.0.3. Í þessari útgáfu er m.a. 1 öryggisuppfærsla (2007 nr. 11). Eins og alltaf er ástæða til að vera með nýjustu útgáfuna til að forðast vírusa og tölvuþrjóta.

Smellið á "Help : Check for Updates..." og svo "Download & Install now »" til að sækja og setja upp þessa nýju útgáfu. Eftir endurræsinguna, smellið þá á "Tools : Add-ons : Find Updates : Install Updates" til að sækja uppfærslur á öllum viðbótum.

Engin ummæli: