X-Men: The Last Stand
Kvikmyndin X-Men: The Last Stand er sú þriðja í röð X-Men myndanna en áður hafa komið X-Men og X2 (sem báðar fengu 6/10 í einkunn). Myndina prýðir fjöldi þekktra leikara og hasarinn er í algleymingi (að mestu leyti allavega). Söguþráðurinn er ekki alveg nógu sannfærandi en þetta er góð afþreying.
Fær 6/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli