Viðvörun vegna galla í Opera
Opera Software hefur gefið út viðvörun (2006-10-17) vegna galla í Opera 9.00 og 9.01 sem tölvuþrjótar gætu misnotað. Gallinn er ekki til staðar í útgáfu 9.02 (og reyndar heldur ekki í útgáfu 8).
Opera Software mælir með því að uppfæra upp í útgáfu 9.02 sem gefin var út 21.09. sl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli