Vírus á iPod
Apple sendi frá sér tilkynningu í dag um að nokkrir Video iPods hefðu frá 12.09. verið með tölvuvírus, nánar tiltekið W32/RJump (afbrigði A, B, C eða E; einnig þekktur sem Rajump, Jisx og Siweol; kallaður RavMonE.exe í fréttatilkynningu Apple).
Þessi vírus smitar eingöngu tölvur með Windows stýrikerfinu frá Microsoft en ekki tölvur með Mac OS X stýrikerfinu frá Apple.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli