Bandidas
Gamanmyndin Bandidas fjallar um tvær konur sem missa allt og snúa sér þá að bankaránum. Þetta er stórskemmtileg mynd og mjög fyndin. Byrjunin er hins vegar algjörlega í molum og endirinn heldur sætur og yfirdrifinn. Engu að síður góð skemmtun.
Fær 6/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli