The Majestic
Kvikmyndin The Majestic er um handritshöfund sem lendir á hinum alræmda "svarta lista" þegar leit að kommúnistum stóð sem hæst í BNA í kalda stríðinu. Hann er rekinn, lendir í slysi, missir minnið og sest svo að í bæ einum þar sem fólk telur hann ranglega vera mann sem týndist í seinni heimsstyrjöldinni. Sagan er dálítið hæg en þetta er þokkaleg skemmtun.
Fær 6/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli