28. júl. 2006

Tomb Raider: Legend

Tölvuleikurinn Tomb Raider: Legend (PS2), sá sjöundi í röðinni, er mjög skemmtilegur. Grafíkin er falleg, Lara hreyfir sig mjög eðlilega, sagan er þokkaleg og þrautirnar eru mjög skemmtilegar (og sumar töluvert erfiðar). Leikurinn er fín blanda af skot- og þrautaleik. Mjög góður leikur.

Fær 8/10 í einkunn.

Engin ummæli: