Stranger Than Fiction
Kvikmyndin Stranger Than Fiction er um skrifstofumann sem verður að sögupersónu í sínu eigin lífi. Hann hittir svo rithöfundinn og kemst að því að í fyrri verkum hans hafa allar sögupersónurnar dáið í lokin. Ágætis skemmtun.
Fær 7/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli