Spider-Man 3
Kvikmyndin Spider-Man 3 er alltof löng. Það mætti klippa burt heila klukkustund og hún væri samt of löng. Söguþráðurinn er fyrirsjáanlegur. Fyrri myndirnar, Spider-Man (sem fékk 6/10 í einkunn) og Spider-Man 2 (sem fékk 1/10 í einkunn), voru svo sem ekki mikið skárri.
Fær 5/10 í einkunn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli