Safari fyrir Windows
Apple hefur ákveðið að gefa út Safari vefsjána fyrir Windows.
Skv. fréttatilkynningu Apple þá verður Safari 3 gefin út sem hluti af Mac OS X Leopard og svo geta Mac OS X Tiger, Windows XP og Windows Vista notendur sótt hann ókeypis í október.
Windows notendur geta þá valið um Internet Explorer, Firefox, Opera, Netscape og Safari.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli