11. jún. 2007

Microsoft gefur út Windows Media Player Firefox Plugin

Microsoft hefur gefið út Windows Media Player Firefox Plugin.

Windows Media Player virkar mun betur í Firefox með þessari viðbót heldur en þeirri sem hefur fylgt með Firefox hingað til.

Engin ummæli: