Microsoft gefur út Windows Media Player Firefox Plugin
Microsoft hefur gefið út Windows Media Player Firefox Plugin.
Windows Media Player virkar mun betur í Firefox með þessari viðbót heldur en þeirri sem hefur fylgt með Firefox hingað til.
Röflað ofan í tebollann
Microsoft hefur gefið út Windows Media Player Firefox Plugin.
Windows Media Player virkar mun betur í Firefox með þessari viðbót heldur en þeirri sem hefur fylgt með Firefox hingað til.
Höfundur: Erlendur S. Þorsteinsson kl. 10:11
Efnisflokkar: Tölvur og öryggi, Tölvur og öryggi : Microsoft
Engin ummæli:
Skrifa ummæli