13. apr. 2009

Monsters vs Aliens

Kvikmyndin Monsters vs Aliens er ekki vitund frumleg. Sögþráðurinn er klisjukennd barátta góðs og ills og hvernig það sem við hræðumst (skrýmslin) bjargar mannkyninu. Handritið er stolið og stælt úr Súperman, Stjörnustríði og Independence Day. Persónurnar eru grunnar og fyrirsjáanlegar, t.d. er Gallaxhar nánast afrit af dr. Nefarious, sem er "stereotypical mad scientist".

Fær 5/10 í einkunn.

Engin ummæli: