10. okt. 2007

Office 2003 Service Pack 3

Microsoft hefur gefið út Service Pack 3 fyrir Office 2003 (KB 923618). Einfaldast er sækja þessa uppfærslu með því að fara á Microsoft Update (hlekkur virkar einungis í IE) og fylgja leiðbeiningunum þar.

Engin ummæli: